Starfsfólk

Við erum fjölskylduvænt fyrirtæki og því er mikil áhersla lögð á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Það er meginmarkmið hjá okkur að starfsfólk Ekrunnar sé ánægt og árangursdrifið með skýra ábyrgð og góða fagþekkingu. Ekran er hluti af 1912 ehf. sem einnig er móðurfyrirtæki Nathan & Olsen og Emmessís. Starfsfólk fyrirtækjanna allra starfar sem ein liðsheild með gildi 1912 að leiðarljósi.

Frumkvæði

Liðsheild

Áreiðanleiki

Ástríða

Við hvetjum öll kyn til að sækja um störf hjá Ekrunni og leggjum áherslu á að starfsfólk njóti sömu kjara fyrir sambærileg störf. Ekran, undir merkjum 1912, hefur hlotið jafnlaunavottun frá VR, og er jafnan á lista yfir fyrirmyndarfyrirtæki landsins.

Starfsfólk Ekrunnar í Reykjavík

Hákon Örn Magnússon

Þjónustufulltrúi

Birna Dögg Gunnarsdóttir

Þjónustufulltrúi

Tómas Hallgrímsson

Sölufulltrúi

Kristinn Ottason

Vöruflokkastjóri

Hildur Erla Björgvinsdóttir

Framkvæmdastjóri

Elísabet Erlendsdóttir

Markaðs- og vefstjóri

Jón Guðni Þórarinsson

Sölufulltrúi

Stefán Orri Arnarsson

Sölufulltrúi

Tinna Karen Rögnvaldsdóttir

Þjónustufulltrúi

Axel Ingi Jónsson

Sölufulltrúi - í fæðingarorlofi

Daníel Jón Ómarssson

Sölufulltrúi

Svava Kristjánsdóttir

Þjónustu-og vöruflokkastjóri

Birna Blöndal

Sölufulltrúi

Starfsfólk Ekrunnar á Akureyri

Konráð Vestmann Þorsteinsson

Viðskiptastjóri