Matarhugmyndir Fréttir

Tékklisti kokksins

Nokkur atriði sem hjálpa matreiðslufólki í átt að sjálfbærara eldhúsi   1. Veldu samstarfsaðila vel Veldu vörur og hráefni frá birgjum og samstarfsaðilum sem koma í endurunnum og/eða endurvinnanlegum umbúðum. Knorr leggur mikla áherslu á að umbúðirnar sínum séu endurvinnanlegar.  2. Sparaðu orku, tíma og peninga Margt smátt gerir eitt stórt. Sparaðu orku í eldhúsinu með því að nota…

Guðríður Jóhannsdóttir

Guðríður Jóhannsdóttir

6. október 2021

Breyttir opnunartímar hjá þjónustuveri

Kæru viðskiptavinir,

Frá og með 01. desember verður þjónustuver opið alla virka daga frá 8:00 – 16:00.

Besta leiðin til þess að leggja inn pantanir er í gegnum vefverslun Ekrunnar sem er opin allan sólarhringinn.

Kveðja,

Ekran