Veganúar tilboð!
Veganúar kemur bara einu sinni á ári og þá getur nú alveg verið skemmtilegt að spila með og prófa eitthvað nýtt 🙂

Það er engum blöðum um það að fletta að Beyond Meat vegan hamborgararnir hafa fangað miklum vinsældum undanfarið, enda koma þeir virkilega á óvart! Við erum með þá á flottu tilboði í tilefni af Veganúar og erum að sjálfsögðu með Violife vegan ostinn okkar og vegan væn hamborgarabrauð með því á tilboði.