Cavendish

Cavendish eru sérfræðingar í frosnum kartöfluvörum og eiga rætur sínar að rekja til Canada. Þeirra algengustu vörur eru franskar kartöflur sem fást í mörgum gómsætum útgáfum. Þá býður Cavendish einnig uppá kartöflubáta, skífur og teninga sem nauðsynlegt er að eiga í frystinum.

Vörur