Emmessís

Frá árinu 1960 hefur Emmessís sérhæft sig í framleiðslu á ís úr ekta íslenskum rjóma og hágæða hráefnum. Vöruframboðið spannar allt frá rjómaís í boxum og heimilispakkningum til magnpakkninga og íssósa. Gæddu þér á kúlu af silkimjúkum rjómaís frá Emmessís.

Vörur