
Í meira en 100 ár hefur Hellmann’s notað vönduð og hágæða hráefni í vörurnar sínar. Hellmann’s leggur áherslu á hágæða vörur sem eru aðgengilegar öllum og innihalda engin aukaefni né rotvarnarefni. Vörulínan samanstendur af bragðmiklu majónesi, sem fæst hefðbundið, létt og í vegan útfærslu, ásamt ljúffengum sósum og dressingum. Hellmann’s vinnur markvisst gegn matarsóun, aukinni plastnotkun og passar upp á vatns- og orkunotkun í sinni matvælaframleiðslu. Það má því með sanni segja að Hellmann’s vörurnar eru ekki framleiddar á kostnað jarðarinnar.