Le Duc

Hollenska fjölskyldufyrirtækið Le Duc framleiðir og markaðssetur bragðgott djúpsteikt grænmetis- og ostasnarl eins og laukhringi, mozzarellastangir, camembertbita og fleiri girnilegar vörur. Le Duc leggur áherslu á gæði á virkilega góðum verðum. Þessar vörur henta veitingastöðum, skyndibitastöðum, sportbörum og veisluþjónustum sérstaklega vel.

Vörur