Lesieur

Franska vörumerkið Lesieur er leiðandi í framleiðslu á olíu á stóreldhúsamarkaði. Frá þeim fæst klassísk djúpsteikingarolía, sólblómaolía og ólífuolía í mismunandi stærðum umbúða svo öll stóreldhús ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Vörur