Maldon

Maldon var stofnað árið 1882 og hefur framleiðslu aðferðin á sjávarsaltinu haldist sú sama alla tíð. Til að tryggja gæði og lögun vörunnar er handuppskera í fyrirrúmi í framleiðsluferlinu – en pýramída lag saltsins er frægt um allan heim. Frá upphafi hefur fyrirtækið verið fjölskyldurekið og í dag er fjórða kynslóðin við stjórnvölin.

Vörur