Mazza

Ítalskar hefðir heima fyrir – Mazza Alimentari var stofnað árið 1946 og hefur fyrirtækið síðan þá þjónustað viðskiptavinum sínum á Ítalíu og um allan heim. Verksmiðjur þeirra eru staðsettar á mismunandi svæðum á mið- og suður-Ítalíu. Afurðir eru valdar samkvæmt ströngum reglum um gæði og vörurnar svo seldar til fjölmargra landa í Evrópu.

Vörur