SAMSØ SYLTEFABRIKs

Á dönsku eyjunni Samsø eru kjöraðstæður fyrir grænmetisræktun; kartöflur, rauðkál, rauðrófur og ber. Í verksmiðju Samsø Syltefabrik er grænmetið svo niðursoðið, pikklað eða sýrt. Vöruframboð þeirra býður einnig upp á lífrænar vörur eða án viðbætts sykurs.

Vörur