The Joe’s tea company var stofnað árið 2012 og hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir teið sitt. Teið er unnið úr 100% lífrænum Ceylon telaufum af sérvöldum ökrum í Sri Lanka sem nota einungis lífrænan áburð og skordýravarnir. Allt starfsfólk er vel upplýst og vinnur í takt til að ná settum markmiðum og áhersla er lögð á að fjárfest sé í starfsfólkinu sem starfar í teiðnaðinum, að það sé hugsað vel um þau og þeirra fjölskyldur.