Violife

Gríska vörumerkið Violife hefur meira en 30 ára reynslu af þróun og framleiðslu á vegan vörum. Sérhæfing þeirra eru vegan ostar í alls konar útfærslum; smjör, sneiðar, rifinn, mozzarella, parmesan og fleiri.

Vörur