Bolla bolla bolla!

Bolludagur, þessi árlegi góði dagur með girnilegum stemnings bollum. Það er hægt að fá allt í bollurnar hjá okkur, súkkulaðið, sultuna, skemmtilegt skraut, allt í deigið og tilbúnar ger- eða vatnsdeigsbollur. Við höfum tekið skemmtilegar vörur saman í bollurnar og…

Bolludagsbollur með möndlumús og kafficrumble

Vissulega eru klassísku bolludagsbollurnar með rjómanum og glassúrnum alltaf góðar, en hér er skemmtileg uppskrift að ,,steisjon” bolludagsbollum.

Hreyfingayfirlit og reikningar á vefsíðu

Nú getur þú sótt hreyfingayfirlit og reikninga inná vefsíðunni okkar!

Má bjóða þér kaffibolla?

Við erum með ilmandi þétt og gott ítalskt kaffi fyrir alvöru kaffiunnendur. Skoðaðu úrvalið okkar af Segafredo kaffi!

Þorramatur

Þorrinn hefst alltaf á föstudegi í 13. viku vetrar og nálgast nú óðflugum. Við höfum tekið saman þennan íslenskan góða þorramat og aldeilis hægt að raða þessu gúmmelaði á fallegan þorrabakka og njóta!

Tilboð

Hvað eigum við að hafa í matinn? Eigum við ekki að skella í hakk og spag? Laufléttur réttur sem bara klikkar ekki 🙂

Veganúar tilboð!

Veganúar kemur bara einu sinni á ári og þá getur nú alveg verið skemmtilegt að spila með og prófa eitthvað nýtt 🙂

Bústaðu þig upp á nýju ári!

Það eru til svo mikið af skemmtilegum uppskriftum af ávaxta- og grænmetisþeytingum og gaman að prófa sig áfram. Ég mæli með að ,,gúggla” ávaxtaboost og þá koma upp allskonar girnilegar uppskriftir.

Gleðilegan Veganúar!

Nýtt ár og ekki bara janúar genginn í garð – heldur Veganúar í öllu sínu veldi.

Opnunartíminn um hátíðarnar ⭐

Hér er hægt að sjá opnunartímann hjá okkur yfir hátíðarnar. Við mælum auðvitað með að skipuleggja sig vel fram í tímann og notfæra sér að geta sett inn dagsetningar fram í tímann hér í vefversluninni 🎄

Jóladagatal Ekrunnar: 13. desember

Jæja, þá er komið að síðasta degi okkar í jóladagatalinu þetta árið! Tilboðin síðustu daga gilda þó eitthvað áfram 🎄

Jóladagatal Ekrunnar: 12. desember

Gúrmé mánuðurinn desember, þegar við leyfum okkur aðeins meir í mat og drykk og þá spilar kjötið oft stórt hlutverk.