Svona eru jólin!

Sumir gera alltaf það sama um jólin. Aðrir prófa eitthvað nýtt á hverju ári. Sama hvoru megin þú ert á línunni þá erum við búin að taka saman nokkrar vörur til að gefa þér innblástur fyrir þennan árstíma.

Eldhússýning hjá Ekrunni í RVK

Það var kominn tími til að halda eldhússýningu Ekrunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í lok október var um 80 manns boðið að koma í heimsókn og kynna sér vörurnar frá Unilever Food Solutions en eins og viðskiptavinir þekkja þá tók Ekran við…

Eldhússýning Ekrunnar haustið 2021

Í októberbyrjun gerðu hátt í 60 manns sér glaðan dag á annarri eldhússýningu Ekrunnar Akureyri 2021. Við endurtókum leikinn frá því í vor og kynntum Unilever Food Solutions fyrir starfsfólki heilbrigðisstofnana, leik-og grunnskóla á Norður- og Austurlandi.

Október tilboð

Gott úrval af frosnu grænmeti á tilboði í október hjá okkur – smellpassar í súpuna, grýtuna, grænmetisréttinn eða einfaldlega sem meðlæti. Kíktu á úrvalið!

Tilboð á bragðgóðum kjötvörum

Ekran býður upp á frábært tilboð á forsteikurm Ítölskum hakkabollum og Ítölsku hakkabuffi. Íslensk framleiðsla – framleitt fyrir Ekruna til að koma móts við eftrirspurn mötuneyta landins.  

Tékklisti kokksins

Nokkur atriði sem hjálpa matreiðslufólki í átt að sjálfbærara eldhúsi   1. Veldu samstarfsaðila vel Veldu vörur og hráefni frá birgjum og samstarfsaðilum sem koma í endurunnum og/eða endurvinnanlegum umbúðum. Knorr leggur mikla áherslu á að umbúðirnar sínum séu endurvinnanlegar.  2. Sparaðu orku, tíma og peninga Margt smátt gerir…

September – KNORR tilboð

Í September leggjum við áherslu á Knorr! Þessar klassísku vörur þarf varla að kynna fyrir neinum. Þær eru hluti af heimsþekktri vörumerkjaflóru Unilver Food Solutions og hjálpa matreiðslufólki að búa til góðan mat svo hann sé hollur og næringarríkur. Þessar…

Fjórar staðreyndir um þurrkaðan mat

Sem er ekki svo þurr eftir allt saman! Mýtan um að þurrkuð matvæli séu næringarminni eða óhollari en sambærilegar ferskvörur er langlíf. Hér fyrir neðan eru nokkrar góðar staðreyndir um þurrkuð matvæli sem gætu komið þér á óvart.

Ágúst tilboð

Við erum að undirbúa skólahald eins og margir, er því tilvalið að hafa tilboð af vinsælum vörum sem skólaeldhúsin nota.  Við viljum að þið getið boðið börnunum ykkar upp á góðan og næringarríkan mat sem kemur þeim í gegnum daginn. Er ekki eitthvað á tilboði sem…

Júlí tilboð

Eru ekki allir að fara skella sér á hótel í sumar? Júlí tilboðið er til heiðurs þessarar starfsgreinar og vonandi nóg að gera allsstaðar á landinu. Má ekki bjóða þér að prófa eitthvað af vinsælu hótel vörunum okkar?

Kynningartilboð á Hellmann’s

Það þarf varla að kynna fyrir landsmönnum vörurnar frá Hellmann‘s en það er hluti af heimsþekktri vörumerkjaflóru Unilever Food Solutions. Ekran tók við sölu og dreifingu á vörum frá Unilever Food Solutions fyrr á þessu ári og þá stækkaði vöruúrval Ekrunnar til muna. Í tilefni þess viljum við kynna fyrir ykkur nýjustu vörurnar okkar frá Hellmann‘s og bjóða þær á kynningartilboði út…

Eldhússýning Ekrunnar 2021

Í júníbyrjun gerðu hátt í 50 manns sér glaðan dag á fyrstu eldhússýningu Ekrunnar Akureyri 2021. Að þessu sinni var kynning á vörum frá Unilever Food Solutions í fyrirrúmi og nutu gestir léttra veitinga í boði UFS. Ekran tók nýlega…