Tryllt sumartilboð

Við höldum áfram að setja ferskar og spennandi sumarvörur á tilboð og mælum að sjálfsögðu með að fylgjast með okkur í sumar. Tilboðið gildir til 7. júní.

Úrval af brauði í morgunmatinn

Við erum aldeilis með úrvalið af brauðmeti á morgunverðarborðið! Samlokubrauð, gróf brauð, súrdeigsbrauð, rúnstykki, kringlur og allskonar bollur… kíktu á úrvalið hér fyrir neðan.

Sætt og gott með kaffinu

Viltu bjóða uppá eitthvað gott með kaffinu? Það er oft erfitt að finna út hvað manni langar í – hvernig köku, vínarbrauð, snúð, kleinu, kex… eða langar þig að skella í kökuna sjálf/ur? Við höfum einfaldað málið og tekið saman…

Allt í salatbarinn

Við höfum tekið saman vörur sem smellpassa í salatbarinn! Við erum með allan skalann – salat, túnfisk, grænmeti, egg og kotasælu… en það er líka gaman að koma á óvart og setja eitthvað öðruvísi með í bland við það klassíska!

Fjölbreytt tilboð í maí

Sumarið er komið, vinnustaðir og fyrirtæki að opna hægt og rólega og allt birta til. Þið fáið kjötið á grillið, kökuna með kaffinu eða croissantið og eggin í morgunmatinn hjá okkur. Já, við höldum áfram með vörur á góðu tilboði…

Debic á dúndur tilboði!

Það eru nokkrar Debic vörur hjá okkur á 50% afslætti vegna dagsetningar. Creme Suisse, Végetop sætur og Creme bruleé eru með dagsetninguna 1. maí og rest 20. maí. Gerum góð kaup og minnkum matarsóun!

Tilboð í apríl!

Við erum búin að bæta við nýjum vörum á tilboð í apríl. Endilega fylgist með hér á síðunni, við verðum dugleg að bæta við góðum vörum á tilboð næstu daga og vikur. Hlýjar og góðar kveðjur til ykkar allra frá…

Kjöt á frábæru verði

Við erum með kjöt á frábæru verði hjá okkur. Bragðgóðar Ný-Sjálenskar nautalundir, kálfamjöðm sem er frábær heiltsteikt og góða nautahakkið okkar.

Við erum með allt fyrir Sprengidaginn!

Við höfum tekið saman vörur sem smellpassa fyrir Sprengidagsgleðina! Gular hálfbaunir í súpuna, rófur, kartöflur, saltkjöt og sitthvað fleira.

Bolla bolla bolla!

Bolludagur, þessi árlegi góði dagur með girnilegum stemnings bollum. Það er hægt að fá allt í bollurnar hjá okkur, súkkulaðið, sultuna, skemmtilegt skraut, allt í deigið og tilbúnar ger- eða vatnsdeigsbollur. Við höfum tekið skemmtilegar vörur saman í bollurnar og…

Bolludagsbollur með möndlumús og kafficrumble

Vissulega eru klassísku bolludagsbollurnar með rjómanum og glassúrnum alltaf góðar, en hér er skemmtileg uppskrift að ,,steisjon” bolludagsbollum.

Hreyfingayfirlit og reikningar á vefsíðu

Nú getur þú sótt hreyfingayfirlit og reikninga inná vefsíðunni okkar!