Bragðgóð og einföld steikarsósa

Þessi steikarsósa er glútenfrí, lágkolvetna og ketóvæn… ég legg ekki meira á ykkur! Ofureinföld og syndsamlega góð með steikinni, en líka t.d. með kjúkling og steiktu grænmeti.

Léttur fingramatur í sumar

Einfaldleikinn er oft bestur – hér eru nokkrar hugmyndir að hráefni sem henta vel á smáréttaborðið. Möguleikarnir eru endalausir!

Ný júlítilboð!

Við vorum að bæta inn nýjum vörum á júlítilboð sem gildir til 24. júlí.

Boost sumarskál

Acai skálarnar njóta mikilla vinsælda um þessar mundir og einfalt að búa til góða heimatilbúna skál. Þetta snýst um að skella í góðan boost, setja í fallega skál og skreyta með ferskum og góðum ávöxtum, múslí og fræjum – jafnvel…

Glæný tilboð í júlí

Júlítilboðin okkar eru dottin í hús og eru fjölbreytt að venju. Við munum bæta við tilboðin næstu daga svo endilega fylgist með. Tilboðið gildir til 12. júlí.

Grillaðar kjúklingabringur með ferskri sumardressingu

Hér erum við með uppskrift af grilluðum kjúklingabringum með pestódressingu, valhnetum og kúrbít. Ótrúlega fersk og einföld sumaruppskrift, bara fíra upp í grillinu og ekkert víst að þetta klikki.

Pantaðu eftir eldri pöntunum

Í vefversluninni okkar getur þú séð eldri pantanir, hvað þú pantaðir og hversu mikið. Þú getur meira að segja pantað sömu pöntun aftur með einum takka! Þú finnur eldri pantanirnar efst í hægra horni á síðunni.

Júnítilboð

Glæný og fersk tilboð hjá okkur í júní sem gilda til 21. júní. Fylgist með okkur næstu vikurnar því við erum dugleg að bæta við spennandi vörum á tilboð.

Grillum börger!

Hamborgararnir frá Danish Crown eru dry aged sem gefur einfaldlega meiri fyllingu í bragðið og eru alveg syndsamlega góðir. Beyond meat vegan hamborgararnir koma líka virkilega á óvart – mælum með að smakka!

Úrval af brauði í morgunmatinn

Við erum aldeilis með úrvalið af brauðmeti á morgunverðarborðið! Samlokubrauð, gróf brauð, súrdeigsbrauð, rúnstykki, kringlur og allskonar bollur… kíktu á úrvalið hér fyrir neðan.

Sætt og gott með kaffinu

Viltu bjóða uppá eitthvað gott með kaffinu? Það er oft erfitt að finna út hvað manni langar í – hvernig köku, vínarbrauð, snúð, kleinu, kex… eða langar þig að skella í kökuna sjálf/ur? Við höfum einfaldað málið og tekið saman…

Allt í salatbarinn

Við höfum tekið saman vörur sem smellpassa í salatbarinn! Við erum með allan skalann – salat, túnfisk, grænmeti, egg og kotasælu… en það er líka gaman að koma á óvart og setja eitthvað öðruvísi með í bland við það klassíska!