Við eigum allt í boostið!

Það er svo dásamlega einfalt og gott að skella í góðan boost. Fullur af næringaríkum ávöxtum og maður er léttur og góður eftirá!

Krispí kjúklingur – NÝTT

Nýtt hjá okkur – fljótlegt og gott! Foreldaðir krispí kjúklingapops og kjúklinganaggar tilbúnir í ofninn.

Pappírslaus viðskipti

Kæru viðskiptavinir. Við viljum vekja athygli á því að  við sendum ekki lengur reikninga með afhentum vörum, heldur sendum við afgreiðsluseðla í staðinn.

Hvernig á að elda kalkún?

Hér á síðunni er hægt að sjá færslu um uppskrift að kalkúnaveislu – bæði kalkúnasósu, fyllinguna og sultuna og hér erum við með upplýsingar um hvernig á að elda sjálfan kalkúninn. Bon Appétit!

Uppskrift að kalkúnaveislu!

Þakkargjörðarhátíðin nálgast og okkar menn hjá Ekrunni hafa tekið saman uppskriftir af geggjaðri kalkúnafyllingu, kalkúnasósu og trönuberjasultu sem er allt svo dásamlega gott með kalkúninum! Allar vörur er svo hægt að panta hér hjá okkur fyrir neðan.

NÝTT – ítalskar nauta hakkbollur og buff

Virkilega góðar nautahakkbollur og buff sem er sérstaklega framleitt fyrir Ekruna og nú á kynningarafslætti hjá okkur. Við settum vörur með sem okkur finnst passa svo vel með; kartöflumús, brún sósa, rauðkál og grænar og auðvitað gamla góða sultan. Betra…

Nýr framkvæmdastjóri Ekrunnar

Það er ánægjulegt að segja frá því að Einar Páll Tómasson hefur tekið við sem nýr framkvæmdastjóri Ekrunnar og hóf hann störf hjá okkur í október síðastliðnum.

Villibráðarveislutilboð!

Við höfum sett saman stórglæsilegt villibráðartilboð – flott úrval af dádýrakjöti, kalkúnabringur og vörur sem smellpassa með því.

Pappírslaus viðskipti!

Kæru viðskiptavinir, frá og með 6. nóvember munum við  senda afgreiðsluseðla í stað reikninga með afhentum vörum.

Nóvember tilboð

Jæja, þá er nóvember kominn með tilheyrandi takmörkunum… en við látum það ekkert á okkur fá og setjum í gang grjóthart nóvember tilboð. Næstu vikur munum við vera með spennandi og virkilega góð tilboð fyrir okkar kæru viðskiptavini!

Nýtt! Mini naan brauð og brauðbolla

Glænýtt hjá okkur – klassísk mjúk asísk gufusoðin brauðbolla tilbúin til fyllingar og fullbökuð lítil naan brauð með ristuðum fræjum. Mjúkar, skemmtilegar og góðar!

Segafredo á betra verði

Það er fátt betra en rjúkandi heitur og góður kaffibolli ☕ Stórgóða Segafredo kaffið okkar er á flottum afslætti þessa dagana, bæði baunirnar og malaða kaffið.